Æfingakerfi

Námskeið kl 9:30 og 10:30

Námskeið kl 9:30 og 10:30

Ný námskeið hefjast eftir helgi, 28 apríl. Við ætlum að vera með tvo hópa, einn kl 9:30 og annan kl 10:30. Tryggðu þér pláss fyrir sumarið og gerðu fæðingarorlof þitt enn skemmtilegra og fjölbreyttara:) Hlökkum til að sjá þig og krílið þitt í dalnum

Námskeið 31 mars kl 10:00

Námskeið 31 mars kl 10:00

Nýtt námskeið hófst 31 mars! Það er blússandi vorfýlingur í dalnum þessa dagana! Ef þú vilt bætast í hópinn sendu okkur þá línu og við tökum vel á móti þér og krílinu þínu á okkar frábæru námskeið!

Námskeið 3 mars kl 10:00

Námskeið 3 mars kl 10:00

Erfiðustu tveir mánuðir ársins, að mati sumra, en mikilvægustu tveir mánuðir ársins hvað hreyfingu varðar, að okkar mati………senn að líða undir lok. Daginn tekinn að lengja allsvakalega, mars að ganga í garð og vor í lofti. Nýtt kerrupúlsnámskeið hefst 3 mars, hipp hipp húrra. Skráðu þig núna með því að senda okkur póst á kerrupul@kerrupul.isnánar

Námskeið 3 febrúar kl 10:00

Námskeið 3 febrúar kl 10:00

Nýtt ár fer vel af stað og mæður í fæðingarorlofi njóta orlofsins í dalnum til að huga að heilsunni eftir barnsburð. Nýtt námskeið hefst á mánudaginn, 3 febrúar kl 10:00. Sendu okkur línu ef þú vilt koma í ókeypis prufutíma!

Vetrartilboðsverð 23990kr fyrir 12 vikur

Vetrartilboðsverð 23990kr fyrir 12 vikur

Tilboðið gildir út þessa viku! Ef þú áttir ekki tök á að koma og prufa Kerrupúlið í liðinni viku, þá er ekki of seint að koma núna á mánudaginn (13 janúar). Tökum vel á móti ÞÉR í fæðingarorlofinu á kerrupúlsnámskeið, sem sameinar það mikilvægasta í lífinu, heilsuna og samveruna við fjölskylduna/börnin

nýtt ár, ný markmið, ný og besta útgáfan af þér

nýtt ár, ný markmið, ný og besta útgáfan af þér

Við byrjuðum nýja árið með stæl í dalnum í morgun. Frábært veður, frábært umhverfi og frábærar mömmur með krílin sín. Er hægt að biðja um betri byrjun á deginum? Nei:) Kerrupúlið verður 5 ára á þessu flotta ári. Við höfum alltaf lagt upp úr persónulegri þjónustu, fjölbreyttum og krefjandi tímum með áherslu á skemmtanagildi ognánar

Kerrupúlið þetta haustið

Kerrupúlið þetta haustið

Ertu í fæðingarorlofi og veist ekki hvernig veturinn mun leggjast í þig. Kerrupúlsnámskeiðin eru kennd í allan vetur að undanskyldu smá jólafríi í desember. Komdu í ókeypis prufutíma og þú munt ekki verða svikin……… Við leytumst við að bæta heilsu þína bæði líkamlega og andlega eftir barnsburð, í frábærum félagsskap undir faglegri leiðsögn í fallegunánar