Æfingakerfi

KENNARAR

[twocol_one]Melkorka[/twocol_one] [twocol_one_last]Melkorka Árný Kvaran er annar eigandi og framkvæmdastjóri Kerrupúls. Melkorka lauk íþróttakennaraprófi árið 1999 og prófi í matvælafræði frá HÍ árið 2005. Hún er mikil áhugamanneskja um heilsu og hreyfingu og hefur starfað sem einkaþjálfari og þolfimikennari, ásamt því að vera með næringarráðgjöf. Melkorka hefur haldið fjölmarga fyrirlestra umhollt mataræði og heilbrigða lífshætti. Melkorka er gift Kjartani Hjálmarssyni flugumferðastjóra á þrjú börn fædd 2003 og 2007.[/twocol_one_last]

___

[twocol_one]Halla-150x150[/twocol_one] [twocol_one_last]Halla Björg Lárusdóttir er hinn eigandi Kerrupúls. Halla Björg lauk prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ árið 2000, og námi í ljósmóðurfræði frá sama skóla árið 2003. Hún hefur starfað á ýmsum deildum LSH og á fæðingardeild í Connecticut í Bandaríkjunum. Halla starfar nú á Fæðingardeild Landspítalans sem ljósmóðir.  Halla er áhugamanneskja um heilbrigði og holla lífshætti og hefur m.a. mikinn áhuga á matargerð. Hún hefur stundað hlaup frá 16 ára aldri. Halla er gift Hjalta Má Þórissyni og á fjögur börn fædd á árunum 1995, 2000, 2003 og 2008.[/twocol_one_last]

___

___

___