Æfingakerfi
Kerrupúlsnámskeið 9 apríl – 30 júní

Kerrupúlsnámskeið 9 apríl – 30 júní

Kerrpúlsnámskeiðin eru eins og Lóan….svona ljúfur vorboði.
Ertu í fæðingarorlofi og langar til að eiga frábært vor/sumar með barninu þínu? Langar þig til að styrkja þig á líkama og sál eftir barnsburð úti í fallegu umhverfi Laugardalsins?
Þá eru þetta námskeið fyrir þig

Sendu okkur línu á kerrupul@kerrupul.is og við tökum vel á móti þér og barninu þínu

Kennt er þrisvar í viku: mán, mið og fös í 12 vikur
Verð: 24990kr

Leave a reply