Æfingakerfi

Kerrupúlsnámskeið 3 apríl 2017

Vorin eru dásamlegur tími í Laugardalnum. Hvað er betra í fæðingarorlofinu en að hefja daginn á góðu púli í frábærum félagsskap í ferska loftinu.
3 mánaða námskeið; apríl, maí, júní
mán, mið og fös kl 10:00-11:00
verð: 24990kr

Skráðu þig á kerrupul@kerrupul.is

 

Leave a reply