Æfingakerfi
2016 rúllar vel af stað í Kerrupúlinu

2016 rúllar vel af stað í Kerrupúlinu

Ert þú í fæðingarorlofi og langar til að huga að andlegri og líkamlegri heilsu eftir barnsburð! Þá er Kerrupúlið fyrir þig. Komdu í Laugardalinn og prófaðu okkar vinsælu námskeið. Þú æfir undir faglegri leiðsögn í litlum hópum, meðan barnið sefur í vagninum. Vetrartilboðsverð fyrir jan,feb og mars er 23990kr. Annars eru 4 vikur á 10990kr og 8 vikur á 17990kr
Tökum vel á móti þér og krílinu þínu í dalinn.

Leave a reply