Æfingakerfi
31 ágúst hefst haustið í Kerrupúlinu

31 ágúst hefst haustið í Kerrupúlinu

Það er fátt betra en að koma rútínunni í farveg á haustin og Kerrupúlsnámskeiðin auka bæði vellíðan og heilsu nýbakaðra mæðra í fæðingarorlofinu. Komdu og prófaðu einn tíma og vittu til hvort þetta sé ekki námskeið fyrir þig!

Leave a reply