Æfingakerfi
Sumartilboð: 12 vikur á 23990kr

Sumartilboð: 12 vikur á 23990kr

Dalurinn kemur vel undan vetri og nú eru frábærir tímar framundan í kerrupúlinu, hægt að leggjast í grasið og styðjast við lautirnar til að gera skemmtilegar og krefjandi æfingar. Hlökkum til að taka vel á móti þér í fæðingarorlofinu þetta sumarið. Sumartilboðsverðið er aðeins 23990kr fyrir 3 tíma í viku á lokuðu námskeiði, í allt sumar.