Æfingakerfi
Fylgst með mengunarskilyrðum

Fylgst með mengunarskilyrðum

Við mælum með því að þið fylgist með mengunarskilyrðum á morgnanna áður en tími hefst í Kerrupúli. Ef skilyrðin eru eru yfir hættumörkum/viðmiðunarmörkum þá teljum við réttast að fella niður Kerrupúlstíma. Hins vegar bjóðum við upp á útipúlstíma í hádegi og seinnipart sem mömmurnar geta þá mætt í, í staðin, ef þær komast frá barni á þeim tíma.

Hér má fylgjast með gangi mála.

Leave a reply