Æfingakerfi
Kerrupúl 5 ára

Kerrupúl 5 ára

Hipp hipp húrra…………við erum 5 ára núna í ágúst! Til hamingju við og til hamingju þið mömmur sem hafið gert Kerrupúlið að því sem það er í dag. Án ykkar værum við ekki til. Í tilefni afmælisins verða dregnir út veglegir vinningar vikulega. Þú þarft aðeins að skrá þig eða einhvern sem þú þekkir á Kerrupúlsnámskeið núna í ágúst og þá ferðu í pottinn. Vinningarnir eru frá Afreksvörum, Cintamani, Bootcamp og Saffran. Við tökum svo vel á móti þér og krílinu þínu í dalnum:)

Leave a reply