Æfingakerfi

Kerrupúlsnámskeið 3 apríl 2017

Vorin eru dásamlegur tími í Laugardalnum. Hvað er betra í fæðingarorlofinu en að hefja daginn á góðu púli í frábærum félagsskap í ferska loftinu.
3 mánaða námskeið; apríl, maí, júní
mán, mið og fös kl 10:00-11:00
verð: 24990kr

Skráðu þig á kerrupul@kerrupul.is

 

Kerrupúlsnámskeið vorið 2016

Leiktu þér í form eftir barnsburð með okkur í Kerrupúlinu þetta vorið! Laugardalurinn tekur vel á móti þér í fæðingarorlofinu, undir faglegri leiðsögn í frábærum félagsskap alla mán, mið og fös morgna kl 10:00-11:00

2016 rúllar vel af stað í Kerrupúlinu

2016 rúllar vel af stað í Kerrupúlinu

Ert þú í fæðingarorlofi og langar til að huga að andlegri og líkamlegri heilsu eftir barnsburð! Þá er Kerrupúlið fyrir þig. Komdu í Laugardalinn og prófaðu okkar vinsælu námskeið. Þú æfir undir faglegri leiðsögn í litlum hópum, meðan barnið sefur í vagninum. Vetrartilboðsverð fyrir jan,feb og mars er 23990kr. Annars eru 4 vikur á 10990kr og 8 vikurnánar

31 ágúst hefst haustið í Kerrupúlinu

31 ágúst hefst haustið í Kerrupúlinu

Það er fátt betra en að koma rútínunni í farveg á haustin og Kerrupúlsnámskeiðin auka bæði vellíðan og heilsu nýbakaðra mæðra í fæðingarorlofinu. Komdu og prófaðu einn tíma og vittu til hvort þetta sé ekki námskeið fyrir þig!

Sumartilboð: 12 vikur á 23990kr

Sumartilboð: 12 vikur á 23990kr

Dalurinn kemur vel undan vetri og nú eru frábærir tímar framundan í kerrupúlinu, hægt að leggjast í grasið og styðjast við lautirnar til að gera skemmtilegar og krefjandi æfingar. Hlökkum til að taka vel á móti þér í fæðingarorlofinu þetta sumarið. Sumartilboðsverðið er aðeins 23990kr fyrir 3 tíma í viku á lokuðu námskeiði, í alltnánar

Nýtt ár, ný námskeið

Nýtt ár, ný námskeið

Gleðilegt árið kæru mömmur í fæðingarorlofi Ný námskeið hófust hjá okkur núna 5 janúar. Við erum á sama stað og sama tíma og áður, þeas mán, mið og fös kl 10:30 í Laugardalnum. Veðrið hefur tekið hressilega á móti okkur á þessu nýja ári, en það þarf ekkert að óttast, það eru bæði upphituð ognánar

Fylgst með mengunarskilyrðum

Fylgst með mengunarskilyrðum

Við mælum með því að þið fylgist með mengunarskilyrðum á morgnanna áður en tími hefst í Kerrupúli. Ef skilyrðin eru eru yfir hættumörkum/viðmiðunarmörkum þá teljum við réttast að fella niður Kerrupúlstíma. Hins vegar bjóðum við upp á útipúlstíma í hádegi og seinnipart sem mömmurnar geta þá mætt í, í staðin, ef þær komast frá barninánar

dagskrá fram að jólafríi

dagskrá fram að jólafríi

Kerrupúlið er kennt þrjá morgna í vikur, mánudaga kl 10:00-11:00 miðvikudaga kl 10.30-11:30 föstudaga kl 10.30-11:30 Síðasti tími fyrir jólafrí er föstudagurinn 5 des. Við byrjum svo árið 2015 með stæl mánudaginn 5 janúar

Námskeið í September kl 10 og 11

Námskeið í September kl 10 og 11

Nú getur þú valið um tímann kl 10 eða kl 11 í Kerrupulinu í Laugardalnum! Erum alltaf á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum:) Hlökkum til að sjá þig í fæðingarorlofinu þínu!